Fyrir þá sem vita ekki hvað er að gerast og af hverju engar greinar hafa birst á smakkarinn.is síðan um áramót, þá er málið einfalt, ég er að flytja inn vín og opnaði meðal annars vín vefverslun með vín frá mér og öðrum. Ég hef velt því fyrir mér hvort ég gæti haldið hlutleysi mínu ef ég er með mitt eigið fyrirtæki. Eftir marga mánuði af vangaveltum og mikla umhugsun og einnig álit frá öðrum er loksins komin niðurstaða. Og sú niðurstaða er að já, ég get verið hlutlaus og miðað við allt sem er gerast og hversu margir vínumboðsaðilar eru með facebook og vefsíðu sem eru að þykjast vera hlutlausir á meðan þeir eru að selja eingöngu sitt eigin vín, þá held ég að ég verði alls ekki minna hlutlaus en 99% af vín umfjöllunum sem eru í gangi á íslenskum vefsíðum í dag.
-
Færslusöfn
- maí 2023
- desember 2022
- nóvember 2022
- september 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- maí 2022
- apríl 2022
- mars 2022
- febrúar 2022
- janúar 2022
- desember 2021
- nóvember 2021
- október 2021
- september 2021
- ágúst 2021
- júlí 2021
- júní 2021
- maí 2021
- apríl 2021
- mars 2021
- febrúar 2021
- janúar 2021
- desember 2020
- nóvember 2020
- október 2020
- september 2020
- ágúst 2020
- júlí 2020
- júní 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- febrúar 2020
- janúar 2020
- desember 2019
- nóvember 2019
- október 2019
- september 2019
- ágúst 2019
- júlí 2019
- júní 2018
-
Tækni