Krafan sem ég geri til vínanna er einföld, er þetta peninganna virði? Mér er alveg sama hvort vínið er dýrt eða ódýrt, en ég geri kröfu um að vínið sé meira en bara þess virði að kaupa það fyrir verðið sem það er selt á. Svo kemur spurningin, hvað er þetta extra við vínin sem standa upp úr? Var það vínið með þrúgunum frá svæði sem ég átti ekki von á? Var vínið bragðmeira en ég hélt? Einnig spáði ég í geymsluþoli, drekka strax eða geyma og þá kannski til lengri tíma. Það voru nokkur vín sem stóðu uppúr í ár vegna þess að ég átti ekki von á svona hágæða víni frá því svæði sem þau voru framleidd á. Önnur vín voru frá hefðbundnum svæðum en skáru sig meira úr en aðrir framleiðendur. En það besta við efstu fimm vínin er að þau eru öll eftirminnileg að mínu mati.
-
Færslusöfn
- desember 2022
- nóvember 2022
- september 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- maí 2022
- apríl 2022
- mars 2022
- febrúar 2022
- janúar 2022
- desember 2021
- nóvember 2021
- október 2021
- september 2021
- ágúst 2021
- júlí 2021
- júní 2021
- maí 2021
- apríl 2021
- mars 2021
- febrúar 2021
- janúar 2021
- desember 2020
- nóvember 2020
- október 2020
- september 2020
- ágúst 2020
- júlí 2020
- júní 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- febrúar 2020
- janúar 2020
- desember 2019
- nóvember 2019
- október 2019
- september 2019
- ágúst 2019
- júlí 2019
- júní 2018
-
Tækni