Mánaðarsafn: október 2021

Veneto svæðið á Ítalíu                                                                                                            

Undanfarið hefur salan á ítölskum vínum vaxið til muna. Ein ástæðan er sú að gæði ítalskra vína hafa aldrei verið meiri en núna. Hver árgangur síðan 1995 hefur verið langt fyrir ofan meðallag hvað gæði varðar. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vínkennsla | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bubbly: Zonin

Prosecco er ekta „hvers dags“ freyðivín, þokkalega bragðgott, létt og þægilegt í munni og ekki of þungt fyrir budduna heldur. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd