Mánaðarsafn: júlí 2020

Sumar hvítvín.

Ég fékk send skilaboð um að ég mætti fjalla meira um hvítvín, sérstaklega yfir sumarið. Til að leysa þetta hef ég tekið saman nokkur góð hvítvín og eitt Prosecco sem henta vel við alls konar tilefni það sem eftir er af sumrinu. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins Júlí 2020

Eins og oft er sagt, ef þú getur ekki farið til Spánar, láttu Spán koma til þín! Í þessu tilfelli spænskt vín alla vega. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vín mánaðarins | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd