Mánaðarsafn: nóvember 2023

Georgia on my mind.

Þegar þetta fræga lag var samið efast ég um að hinn heimsfrægi Hoagy Carmichael hafi verið að hugsa um landið Georgiu sem þá var orðið gallhart kommúnista ríki. En af óskiljanlegum ástæðum, þegar ég smakkaði vínin gat ég ekki losnað við lagið úr hausnum á mér! Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Vínfræði | Færðu inn athugasemd