Greinasafn fyrir flokkinn: Vín mánaðarins

Fimm bestu vínin sem ég smakkaði árið 2022.

Fimm bestu vínin sem ég smakkaði árið 2022.
Krafan sem ég geri til vínanna er einföld, er þetta peninganna virði? Mér er alveg sama hvort vínið er dýrt eða ódýrt, en ég geri kröfu um að vínið sé meira en bara þess virði að kaupa það fyrir verðið sem það er selt á. Svo kemur spurningin, hvað er þetta extra við vínin sem standa upp úr? Halda áfram að lesa

Birt í Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins desember 2022

Eigum við ekki að fara út með látum í ár og hafa síðasta vín mánaðarins í ár, dýrt og glæsilegt?
Þetta vín er glæsilegt á allan hátt, þungt, massívt, bragðmikið, drykkjarhæft núna en samt alveg hægt að geyma það í 10 ár í viðbót. Dýrt? JÁ! Peninganna virði? Já hverrar einustu krónu! Halda áfram að lesa

Birt í Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd