Mánaðarsafn: júní 2022

Vín mánaðarins júní 2022.

Þetta er í fyrsta skipti sem ég fjalla um vín sem ég er áður búin að skrifa um. En það er komin nýr árgangur af Marques de Casa Concha Etiqueta Negra frá Concha Y Toro (2018) og mér finnst vínið það gott og svo tilvalið með grillkjöti að mér fannst ég verða að velja það sem vín mánaðarins yfir aðal grill tímabilið! Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Wine of the month June 2022

This is the first time I have written about a wine that I have written about before, but it is a new vintage of Marques de Casa Concha Etiqueta Negra frá Concha Y Toro (2018). Halda áfram að lesa

Birt í English | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd