Vínklúbbur Vínsmakkarans byrjar aftur í lok september!

Eftir allt of langt hlé rís Vínklúbburinn okkar upp úr öskunni!

Við ætlum að smakka og fjalla um vín frá ákveðnum svæðum eins og gert var í denn.

Þetta verður skemmtilegt og fróðlegt og verður fyrir alla, bæði þau sem hafa mikla þekkingu og líka þau sem hafa litla þekkingu. Allir munu njóta þess.

Hægt er að fá meiri upplýsingar á e-mail smakkarinn@gmail.com

 

Þessi færsla var birt undir Vín námskeið!. Bókamerkja beinan tengil.

Leave a Reply