Mánaðarsafn: desember 2020

Bubbly 4

Að undanförnu hef ég fjallað aðeins um freyðandi vín á mismunandi verði frá mismunandi svæðum. Nú þegar að það styttist í stærsta daginn til að skála, ætla ég að fara aftur í kampavíns héraðið og fjalla um tvö vín frá einum af uppáhalds kampavíns framleiðandanum mínum, Laurent-Perrier! Það verður gaman að skála í öðru hvoru þessara hágæða kampavína!! Halda áfram að lesa

Birt í Fræðsluefni, Uncategorized, Vínfræði | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Vín með hátíðarmatnum 2020.

Í ár ætla ég að breyta aðeins til og mæla með víni sem mér finnst henta með matnum sem snæddur er á jólum og áramótum. Þetta er frekar langur listi, en ég vona að allir finni eitthvað sem hæfir matnum sem er á boðstólum.
English below Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vínfræði, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , | Færðu inn athugasemd