Mánaðarsafn: september 2020

Beavertown bjór, hressandi og skemmtilegur bjór kominn í Á.T.V.R.

Ég gleymi aldrei þegar ég var í dómnefnd DV að blindsmakka og dæma jólabjór í denn. Það var mjög lærdómsríkt, Þó flóran af bjór þá hafi verið ágæt var það ekkert miðað við nú til dags.

Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins september 2020

Hægt og rólega erum við að sjá meira af hágæða Zinfandel á markaðnum aftur eftir allt of langa lægð. Ég er að tala um EKTA þungt og bragðmikið amerískt Zinfandel, en ekki þessa Zinfandel eftirlíkingu frá Italíu. En þegar úrvalið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd