Mánaðarsafn: mars 2022

Vantar fyrirtækinu eða vinahópnum eitthvað skemmtilegt að gera?

Vantar fyrirtækinu eða vinahópnum eitthvað skemmtilegt að gera? Vín námskeið! Tilvalin kvöldskemmtun fyrir fyrirtæki og hópa. Stefán Guðjónsson, einn helsti vínþjónn landsins, leiðir þátttakendur í gegnum fjögur vín og fjórar þrúgur. Stefán kennir að lykta af og smakka vín, útskýrir … Halda áfram að lesa

Birt í Vín námskeið! | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins mars 2022.

Eftir allt of langan, kaldan og blautan vetur er gaman að láta hugann reika til sólríkari svæða! Fyrir okkur sem komast ekki til Tenerife verðum við að láta það duga að drekka góð spænsk vín. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd