Mánaðarsafn: júní 2018

Hvenær á að umhella víni?

Það eru margir sem velta því fyrir sér hvenær og jafnvel hvort á að umhella víni. Hér eru nokkrar ábendingar um hvenær er best að umhella víni og af hverju. Gamalt vín Oftar en ekki þegar vín eldist, safnast það … Halda áfram að lesa

Birt í Vínkennsla | Merkt | Færðu inn athugasemd

Allar vínþrúgur hafa sérstök einkenni

Allar vínþrúgur hafa sérstök einkenni, sem maður finnur alltaf, en mismunandi mikil, og fer eftir því hvort þeim er blandað við aðrar vínþrúgur. Að þekkja þessi einkenni getur hjálpað fólki í leit að víni. Hér fyrir neðan eru lýsingar á … Halda áfram að lesa

Birt í Vínfræði | Merkt , | Færðu inn athugasemd