Mánaðarsafn: júlí 2019

Haris Nero D´Avola 2014

Haris Nero D´Avola 2014 frá Sikiley, Ítalíu er lýsindi dæmi um hvað vínframleiðendur frá Sikiley hafa komist langt í því að bæta gæði víns miðað við verð á frekar stuttum tíma. Nero D´Avola var í mörg ár ekkert sérstakt vín, … Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað | Merkt | Færðu inn athugasemd

Ölverk, bjórinn Kölski

Ef þið eigið leið á suðurlandið þá mæli ég endilega með að kíkja á Ölverk í Hveragerði.  Þetta er veitingastaður og örbrugghús sem býður upp á eldbakaðar pitsur sem eru hreint frábærar á bragðið, og bjór sem er bruggaður á … Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Uncategorized | Merkt | Færðu inn athugasemd