Greinasafn fyrir flokkinn: Freyðivín

Þrjú freyðivín á mismunandi verði til að skála í á áramótunum.

Nú þegar ég er búin að birta grein um fimm bestu vínin sem ég smakkaði 2021, er núna kominn tími til að velja þrjú freyðivín sem gott er að njóta til að fagna áramótunum. Núna valdi ég vín sem mér finnst við hæfi í ódýrari, meðal dýrum og dýrum verðflokki. Sem sagt eitthvað fyrir allar buddur. Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Uncategorized, Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Fimm bestu vínin sem ég smakkaði í ár og fást í Á.T.V.R.

Í ár hef ég ákveðið að sigta út og velja þau fimm vín sem mér fannst standa upp úr af öllum sem ég smakkaði.  Þó  að ég hafi smakkað helling af góðu víni sem fæst ekki í ríkinu, ákvað ég að öll vínin á listanum í ár verða að fást í ríkinu. Halda áfram að lesa

Birt í Freyðivín, Nýlega smakkað, Rauðvín, Uncategorized, Vín, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd