Greinasafn fyrir flokkinn: Hvítvín

Tvö góð vín fyrir vorið.

English   Sólin skín, fuglarnir syngja, logn og vor í lofti og bara núll gráður! Vorið er greinilega komið! Með það í huga ákvað ég að fjalla um tvö góð en mjög ólík vín frá sama vínframleiðanda frá Chile,  eitt … Halda áfram að lesa

Birt í Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins apríl 2021.

Það er sjaldan sem ég fjalla um Bordeaux vín í 2.000 til 2.500 kr. flokknum. Einfaldlega vegna þess að mér finnst þau ekki peninganna virði. Til hvers að kaupa Merlot eða Cabernet sem kostar jafn mikið og ýmis vín frá Chile eða Argentínu sem eru mun betri? Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Uncategorized, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd