Greinasafn fyrir flokkinn: Hvítvín

Sumar hvítvín.

Ég fékk send skilaboð um að ég mætti fjalla meira um hvítvín, sérstaklega yfir sumarið. Til að leysa þetta hef ég tekið saman nokkur góð hvítvín og eitt Prosecco sem henta vel við alls konar tilefni það sem eftir er af sumrinu. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Hvítvín og langa með með mexíkósku ívafi.

Með svona fiski myndi ég yfirleitt velja þurrt sýruríkt hvítvín, en eins og ég er oft að leiðbeina í vínnámskeiðunum mínum þá þarf að hafa í huga hvernig sósa og meðlæti er í boði með aðalréttinum, það skiptir oft sköpum. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd