Greinasafn fyrir merki: hvít

Tvö góð vín fyrir vorið.

English   Sólin skín, fuglarnir syngja, logn og vor í lofti og bara núll gráður! Vorið er greinilega komið! Með það í huga ákvað ég að fjalla um tvö góð en mjög ólík vín frá sama vínframleiðanda frá Chile,  eitt … Halda áfram að lesa

Birt í Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Veneto svæðið á Ítalíu                                                                                                            

Undanfarið hefur salan á ítölskum vínum vaxið til muna. Ein ástæðan er sú að gæði ítalskra vína hafa aldrei verið meiri en núna. Hver árgangur síðan 1995 hefur verið langt fyrir ofan meðallag hvað gæði varðar. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vínkennsla | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd