Greinasafn eftir: smakkarinn

Vínklúbbur Vínsmakkarans byrjar aftur í lok september!

Eftir allt of langt hlé rís Vínklúbburinn okkar upp úr öskunni! Við ætlum að smakka og fjalla um vín frá ákveðnum svæðum eins og gert var í denn. Þetta verður skemmtilegt og fróðlegt og verður fyrir alla, bæði þau sem … Halda áfram að lesa

Birt í Vín námskeið! | Færðu inn athugasemd

Vínsmakkarinn heldur áfram.

Fyrir þá sem vita ekki hvað er að gerast og af hverju engar greinar hafa birst á smakkarinn.is síðan um áramót, þá er málið einfalt, ég er að flytja inn vín og opnaði meðal annars vín vefverslun með vín frá … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd