Greinasafn fyrir flokkinn: Vín

Vín mánaðarins apríl 2022

Bulas Reserva Tinto 2016 English: Portúgal hefur alltaf verið þekkt á Íslandi fyrir framúrskarandi portvín. En íslendingar hafa hægt og rólega verið að uppgötva að rauðvín frá Douro svæðinu er feiki gott líka, ekki nóg með að það sé gott … Halda áfram að lesa

Birt í Rauðvín, Vín, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tvö góð vín fyrir vorið.

English   Sólin skín, fuglarnir syngja, logn og vor í lofti og bara núll gráður! Vorið er greinilega komið! Með það í huga ákvað ég að fjalla um tvö góð en mjög ólík vín frá sama vínframleiðanda frá Chile,  eitt … Halda áfram að lesa

Birt í Vín, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd