Greinasafn fyrir merki: steak

Vín mánaðarins desember 2020.

Ég hef alltaf sagt að við hér á Íslandi erum mjög heppin með gott úrval af spænskum vínum sem eru í boði hér. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðurins Nóvember 2019

Trapiche Medalla Cabernet Sauvignon 2013 árgangur frá Mendoza, Argentínu. Ég var svo heppinn að komast einu sinni í matar og vínsmakk hjá Serena Sutcliffe, einum albesta vín sérfræðing heims, og hún var þá yfir vín deild Sotheby´s.  

Birt í Nýlega smakkað, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd