Mánaðarsafn: desember 2020

Þrjú framúrskarandi vín.

Það styttist í jólin og maður hefur ekki undan að smakka gæða vín! Yfirleitt þegar ég fjalla um framúrskarandi vín þá tek ég bara eina tegund fyrir. En ég vildi gefa fólki tækifæri til að kynna sér og smakka þessi þrjú frábæru vín yfir hátíðirnar. Svo ég ákvað að fjalla um þau í einni grein. Eigum við ekki að byrja?
Enlgish below: Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Uncategorized, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bubbly 3

Í þriðju „bubbly“ umfjölluninni ætlum við að fara til uppáhalds hvítvíns svæðisins míns, Alsace. Að segja að Alsace hafi frábært úrval af hvítvíni er vægt til orða tekið, en margir gera sér ekki grein fyrir því að þar eru einnig framleidd framúskarandi freyðivín.
Also in english. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd