Greinasafn fyrir flokkinn: Vín mánaðarins

Vín mánaðarins júlí 2022

English: Poggioargentiera Poggioraso Cabernet Franc 2018, Toskana, Ítalía. Við ætlum að halda okkur við kröftugt vín í júlí en færa okkur yfir til Ítalíu, í hið heimsfræga Toskana hérað. Þó að Toskana sé best þekkt fyrir Chianti, Brunello og „Super … Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Uncategorized, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins júní 2022.

Þetta er í fyrsta skipti sem ég fjalla um vín sem ég er áður búin að skrifa um. En það er komin nýr árgangur af Marques de Casa Concha Etiqueta Negra frá Concha Y Toro (2018) og mér finnst vínið það gott og svo tilvalið með grillkjöti að mér fannst ég verða að velja það sem vín mánaðarins yfir aðal grill tímabilið! Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd