Greinasafn fyrir merki: primitivo

Vín mánaðarins mars 2021.

Þá erum við komin aftur á fullt með umfjallanir, og ætlum við að byrja með vín mánaðarins. Í þessu tilfelli förum við til Ítalíu og tökum fyrir eina af uppáhalds vínþrúgunum mínum, Primitivo (betur þekkt sem Zinfandel í Bandaríkjunum). Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd