The five best wines I have tasted in 2022.

The demands I make of wines are simple, is it worth the money? I do not care whether the wine is cheap or expensive. But I do want the quality of the best five wines to be that good that I feel it is not only a wine worth the money I paid for but it´s even better than I expected and is better than the price it is sold for. Also the wine has to have that little „extra“, that makes it stand up in a crowd. Halda áfram að lesa

Birt í English, Vín námskeið! | Merkt , , , , , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín með hátíðarmatnum 2022.

Ég hef verið svo rækilega skammaður fyrir að fjalla ekki um vín með hátíðarmatnum síðan 2020, að ég ákvað að best væri að drífa mig í þessu núna í ár!

Þegar kemur að hátíðarmat er ýmislegt í boði og margir með ákveðnar hefðir. Sumir vilja hafa hangikjöt á jóladag, aðrir vilja hamborgarhrygg, enn aðrir eru farnir að snúa sér að kalkún, og sumir eru komnir í vegan fæði alla leið.  Hér að neðan ætla ég að mæla með ákveðnum vín tegundum sem henta best (að mínu mati) með hverjum rétt.

Áður en við förum í „hefðbundna“ matinn skulum við aðeins kíkja á þann mat  sem er að verða vinsælli, til dæmis: Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd