Greinasafn fyrir merki: food

Framúrskarandi vín.

Ég verð að viðurkenna, að þó mér hafi ekki verið boðið á kampavíns kvöld á VOX um daginn (enda sennilega ekki haft efni á því hvort eð er), fannst mér hugmyndin frábær. Það veitir ekki af að fá sér smá „bubbly“ á þessum tíma ársins til að lyfta sér aðeins upp! Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín með páskamatnum.

Fólk er með fjölbreyttan mat um páskana, en það er þrennt sem stendur upp úr, kalkúnn eða lambalæri og auðvitað megum við ekki gleyma hnetusteikinni handa vegan vinum okkar. Hér eru nokkrar tillögur að víni með páskamatnum Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Vínfræði, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd