M. Chapoutier, Belleruche 2019 Cotes-du-Rhone.
Wine of the month november 2020.
Mér finnst ég hafa verið rosalega duglegur að lýsa ást minni á bragðmiklu þungu rauðvíni að undanförnu. Það mætti halda að það sé það eina sem ég drekk!! Reyndar er það af og frá, eins og ég segi alltaf á mínum vín námskeiðum, það er staður og stund fyrir allar tegundir af víni.
Þegar rétt er valið getur gott vín lyft mat, félagsskap og umhverfi upp. Þegar rangt er valið getur það sömuleiðis dregið þetta allt saman niður. Þess vegna þegar ég valdi vín sem þurfti að passa með fitulitlu lambakjöti, vildi ég fá kröftugt, bragðmikið vín sem var samt ekki of tannínríkt. Fyrir valinu varð vín frá Frakklandi (sem er frekar sjálfgefið fyrir mig í rauðvíni), nánar tiltekið frá Rhone, og einn af mínum uppáhalds frönsku vínframleiðendum M. Chapoutier. Ég var ekki að sækjast eftir einhverju dýru safnara víni, frekar víni sem er frekar ódýrt og tilbúið að drekka núna.
Auðvitað fór ég í Belleruche 2019!
Vínið er frekar ungt eins og sést á árganginum. Ný bakað kirsuberja pie og ristað brauð voru áberandi í nefinu og bragðið var með góðum svörtum kirsuberjum, hvítum pipar, mjúku tannín og alkohóli. Eftirbragðið var meðal langt og sterkt á meðan það var í munni. Vínið var tilvalið með lambinu, tilbúið að drekka núna og má geyma í ca. 3 ár í viðbót, þó ég sjái ekki ástæðu til þess. Um að gera að njóta þess núna. Verðið er mjög ásættanlegt eða aðeins 2.795 kr.
Wine of the month november 2020.
M. Chapoutier, Belleruche 2019 Cotes-du-Rhone.
I have been so busy writing about heavy wines and my love for them lately that it would not suprise me if people thought that it was the only thing I drank! Actualy that is far from the truth. Like I always say in my wine seminars, there is a time and a place for all types of wines, by choosing the right wine you can make good food taste great and good company and good ambiance feel special! By the same token you can make good food taste bad and good company and good ambiance feel unappreciated by picking the wrong wine! That is why, when I decided to have some lamb with little fat on it for supper, I decided to go for a strong, good tasting wine that was not too heavy or too dry. I decided to go to France (which is unusual for me) and in this case go to the Rhone region. My choice was from one of my favourite Rhone producers M. Chapoutier. In this instance I was not looking for a collecters wine or an older vintage, I just wanted something good tasting, ready to drink and cheap (by Icelandic standards).
With that in mind, of course I decided on the Belleruche 2020.
As you can see on the vintage, this is a very young and fresh wine, with a nose that reminds me of a freshly baked cherry pie that has a slightly burnt crust. The palate had black cherries, white pepper and soft tannins (their own description on their web page fits perfect which I find does not always happen), and lingers in alcohol. The aftertaste is of medium strength and quite good. All in all a perfect wine for the lamb I had. The 2019 is ready to drink and can be kept for at least 3 more years, though I see no reason to keep it when you can drink it now. The price is by our standards low, or only 2.795 kr., enjoy!