Vin mánaðarins Janúar 2021.

English Here:

Guð sé lof nýja árin er byrjaður! Ég held að það hreinlega getur ekki verið verra en 2020 (7,9,13). Til að fagna því verður vín mánaðarins að þessu sinni frá gamla heimurinn eða réttara sagt eitt góðan Brunello frá Toskana í Ítalia!

Það er alltaf gaman að smakka gott vín frá Toskana og eitt af vinsælasta og besta svæði er án efa Montalcino. Vínin þaðan er oftast búið til að eldast og endast vel. Hér er lýsandi dæmi um slíkt.

Casisano Brunello di Montalcino 2015, framleitt af Tommasi er dökkt brúnn í lít sem gefur sterklega til kynna að vínið er farinn að þroskast ansi vel, en þetta er algengt sjón fyrir Brunello vín. Lýktin er sterkt með mikið af kirsuberja sulta, eik og jarðvegs tón. Bragðið er mjög kröftugt en griðarlega tannín ríkt og er með þurrkaðan kirsuberja, eik, kaffi og vanilla tón. Eftirbragðið er langt og alkohol ríkt. Þetta er ekki Sultukennt ávaxtaríkt skrimsli, af og frá. Það má alveg njóta vínin núna en það má alveg geyma í 10 ár. Verðið er 6.299 kr.  

Þessi færsla var birt í Uncategorized, Vín mánaðarins og merkt sem , , , , . Bókamerkja beinan tengil.

Leave a Reply