Greinasafn fyrir merki: christmasbeer

Jólabjór smakk annar hluti.

Það styttist í jólin og jólabjór smakkið heldur áfram. Í þetta sinn smakkaði ég 5 bjóra, 1 íslenskan og 4 erlenda, og gæðin voru ansi misjöfn verð ég að segja, en engu að síður gaman að smakka og rífa upp jóla stemminguna! Allir bjórarnir fást í helstu Á.T.V.R. búðum. Also in English Halda áfram að lesa

Birt í Fræðsluefni, Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Jóla bjórsmakk kafli eitt.

Mér skilst að það séu til 88 jóla bjórar til sölu í Á.T.V.R., fyrir svona litla þjóð eru þetta svakalega margar tegundir. Þegar ég var að smakka fyrir tímarit og blöð í denn voru ekki nema 15 til 20 tegundir!
Also in English. Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd