Greinasafn fyrir merki: Grey

Ventisquero vínsmakk.

Þvílíkt skrímsli! Hellingur af ávöxtum eins og plómur og dökk kirsuber, svo kemur súkkulaði, jarðvegur, eik og kaffi með slatta af vanillu. Sem betur fer er nóg af tannín til að halda jafnvægi í lagi. Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Uncategorized, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd