Greinasafn fyrir flokkinn: Bjór

Jólabjór smakk annar hluti.

Það styttist í jólin og jólabjór smakkið heldur áfram. Í þetta sinn smakkaði ég 5 bjóra, 1 íslenskan og 4 erlenda, og gæðin voru ansi misjöfn verð ég að segja, en engu að síður gaman að smakka og rífa upp jóla stemminguna! Allir bjórarnir fást í helstu Á.T.V.R. búðum. Also in English Halda áfram að lesa

Birt í Fræðsluefni, Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Nokkrar tillögur að jólagjöfum fyrir vín, bjór og kokteil áhugafólk.

Það er til fullt af góðum jólagjöfum fyrir áhugafólk um vín, bjór og kokteila, sumt eiga allir, t.d. góð glös, frábæra tappatogara og smart kokteil hristara. Með árunum verður erfiðara og erfiðara að finna eitthvað skemmtilegt handa makanum sem á nánast allt. Ég ákvað að gramsa örlítið og athuga hvort ég gæti ekki fundið eitthvað til að létta ykkur lífið í jólainnkaupunum og koma með nokkrar tillögur. Halda áfram að lesa

Birt í Fræðsluefni, Kokteilar, Uncategorized, Vínfræði, Vínkennsla | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd