Greinasafn fyrir merki: beef

Vín mánaðarins desember 2022

Eigum við ekki að fara út með látum í ár og hafa síðasta vín mánaðarins í ár, dýrt og glæsilegt?
Þetta vín er glæsilegt á allan hátt, þungt, massívt, bragðmikið, drykkjarhæft núna en samt alveg hægt að geyma það í 10 ár í viðbót. Dýrt? JÁ! Peninganna virði? Já hverrar einustu krónu! Halda áfram að lesa

Birt í Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins nóvember 2022.

Það styttist í hátíðirnar og þá viljum við yfirleitt gera vel við okkur, og það þýðir oft að við erum tilbúin að eyða aðeins meira en vanalega í mat og vín. Það er nóg af meðal dýru og dýru víni að fá í dag. Því miður fæst ekki mikið af þeim í ríkinu í dag Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Vín mánaðarins, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd