Greinasafn fyrir merki: rauð

Vín með hátíðarmatnum 2022.

Ég hef verið svo rækilega skammaður fyrir að fjalla ekki um vín með hátíðarmatnum síðan 2020, að ég ákvað að best væri að drífa mig í þessu núna í ár! Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Vín mánaðarins desember 2022

Eigum við ekki að fara út með látum í ár og hafa síðasta vín mánaðarins í ár, dýrt og glæsilegt?
Þetta vín er glæsilegt á allan hátt, þungt, massívt, bragðmikið, drykkjarhæft núna en samt alveg hægt að geyma það í 10 ár í viðbót. Dýrt? JÁ! Peninganna virði? Já hverrar einustu krónu! Halda áfram að lesa

Birt í Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd