Eftir allt of langt hlé rís Vínklúbburinn okkar upp úr öskunni!
Við ætlum að smakka og fjalla um vín frá ákveðnum svæðum eins og gert var í denn.
Þetta verður skemmtilegt og fróðlegt og verður fyrir alla, bæði þau sem hafa mikla þekkingu og líka þau sem hafa litla þekkingu. Allir munu njóta þess.
Hægt er að fá meiri upplýsingar á e-mail smakkarinn@gmail.com
Stefán Guðjónsson hefur verið viðloðandi vín og vín umfjöllin í mörg ár. Á sínum yngri árum tók hann þátt í ýmsir vínþjónakeppnin hérlendis og meðal annars vann fimm sínum og lenti í öðru sæti fimm sínum af tíu keppnum sem hann tók þátt í. Nánari upplýsingar má finna með því að smella
Davíð Freyr Björnsson sá um hönnun vefsíðunnar. Hann er með B.S. gráður í tölvunarfræði og hagfræði frá Háskóla Íslands og stundar nú nám í Data Science við Chalmers University of Technology í Gautaborg í Svíþjóð. Nánari upplýsingar um hann má finna með því að smella