Greinasafn fyrir flokkinn: Nýlega smakkað

Vín mánaðarins júlí 2022

English: Poggioargentiera Poggioraso Cabernet Franc 2018, Toskana, Ítalía. Við ætlum að halda okkur við kröftugt vín í júlí en færa okkur yfir til Ítalíu, í hið heimsfræga Toskana hérað. Þó að Toskana sé best þekkt fyrir Chianti, Brunello og „Super … Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Uncategorized, Vín mánaðarins | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bulas vínsmakk.

Nýlega bættist í flóruna hjá Á.T.V.R. vín frá Bulas í Portúgal,  og þó að Portúgal sé ennþá meira þekkt á Íslandi fyrir Púrtvín, fer ekki á milli mála að léttvíns framleiðslan hefur tekið gríðarlegan kipp. Portúgölsk léttvín eru almennt ódýr og gæðin eru oftast mun betri en verðið gefur til kynna. Á meðan nýheims vín hefur hækkað í verði en gæðin hafa staðið í stað, hafa lítt þekk svæði og lönd hægt og rólega veitt þeim skemmtilega samkeppni með hillupláss í vínbúðum, ekki bara á Íslandi heldur alls staðar í heiminum. Ég neita því ekki að mér hefur alltaf fundist skemmtilegt að smakka annað en hið hefðbundna Chardonnay, Cabernet og hinar klassísku vínþrúgurnar. Stundum heppnast vínin vel, stundum ekki. Hér fyrir neðan er mín skoðun og lýsing á öllum Bulas léttvínum sem fást í Á.T.V.R. Halda áfram að lesa

Birt í Nýlega smakkað, Uncategorized, Vínsmakkarinn mælir með | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd