Beljandi Sauður

Beljandi Sauður brown ale: smakkað á Mathöllinni Höfða.

Það er gaman að geta smakkað bjór frá öðrum svæðum á landinu án þess að þurfa að fara þangað. Í Mathöllinni Höfða er barinn Beljandi staðsettur fyrir aftan Culiacan, úrvalið er fjölbreytt og bjórinn áhugaverður.

Í þessu tifelli smakkaði ég Sauður brown ale, bjór með skemmtileg karamellu einkenni fyrst og fremst, en líka með smávegis af humlum og beiskju í bakgrunni.

Verðið er mjög gott eða aðeins 800 kr. á happy hour til kl.20.00 eða 1.100 kr. eftir það fyrir 40 cl.

beljandi sauður
Þessi færsla var birt í Nýlega smakkað og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Leave a Reply